Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vinsæll/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vinsæll vinsælli vinsælastur
(kvenkyn) vinsæl vinsælli vinsælust
(hvorugkyn) vinsælt vinsælla vinsælast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vinsælir vinsælli vinsælastir
(kvenkyn) vinsælar vinsælli vinsælastar
(hvorugkyn) vinsæl vinsælli vinsælust

Lýsingarorð

vinsæll (karlkyn)

[1] sem á marga vini
Orðsifjafræði
vin- og sæll
Framburður
IPA: [vɪn.said̥l̥]
Andheiti
[1] óvinsæll
Dæmi
[1] „Hún var vitur kona og vinsæl og skörungur mikill.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þorleifs þáttur jarlaskálds)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vinsæll