Íslenska


Fallbeyging orðsins „áhrif“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
áhrif áhrifin
Þolfall
áhrif áhrifin
Þágufall
áhrifum áhrifunum
Eignarfall
áhrifa áhrifanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

áhrif (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1]
Framburður
IPA: [auːhr̥ɪ.v]
Orðtök, orðasambönd
[1] hafa áhrif á eitthvað
[1] hafa áhrif á einhvern
[1] hafa bætandi áhrif á einhvern
[1] vera undir áhrifum
Afleiddar merkingar
[1] áhrifalaus, áhrifamaður, áhrifamikill
Dæmi
[1] „Niðurstöður rannsóknarinnar séu því viðvörun um alvarleg áhrif sem loftmengun og loftslagsbreytingar af mannavöldum geti haft.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Loftslagsbreytingar hafa áhrif á fugla. 14.05.2013)

Þýðingar

Tilvísun

Áhrif er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „áhrif