þágufall
Íslenska
Nafnorð
þágufall (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Eitt af þeim málfræðilegu föllum sem til eru í íslensku og ýmsum öðrum málum. Þágufall orðs má finna með því að nota setninguna „frá X“ og setja orðið inn fyrir X.
þágufall (hvorugkyn); sterk beyging