Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá áhyggjufullur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) áhyggjufullur áhyggjufyllri áhyggjufyllstur
(kvenkyn) áhyggjufull áhyggjufyllri áhyggjufyllst
(hvorugkyn) áhyggjufullt áhyggjufyllra áhyggjufyllst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) áhyggjufullir áhyggjufyllri áhyggjufyllstir
(kvenkyn) áhyggjufullar áhyggjufyllri áhyggjufyllstar
(hvorugkyn) áhyggjufull áhyggjufyllri áhyggjufyllst

Lýsingarorð

áhyggjufullur (karlkyn)

[1] vera fullur af áhyggjum, ótta eða kvíða yfir einhverju.
Orðsifjafræði
áhyggju- og fullur
Samheiti
[1] kvíðafullur
Andheiti
[1] áhyggjulaus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „áhyggjufullur