áramótabrenna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „áramótabrenna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall áramótabrenna áramótabrennan áramótabrennur áramótabrennurnar
Þolfall áramótabrennu áramótabrennuna áramótabrennur áramótabrennurnar
Þágufall áramótabrennu áramótabrennunni áramótabrennum áramótabrennunum
Eignarfall áramótabrennu áramótabrennunnar áramótabrenna áramótabrennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

áramótabrenna (kvenkyn); veik beyging

[1] brennur um áramótin
Orðsifjafræði
áramóta- og brenna
Dæmi
[1] „Áramótabrennur í Reykjavík verða eins og fyrri ár níu talsins og verður eldur borinn að þeim kl. 20:30 á í kvöld.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Níu áramótabrennur í borginni.)

Þýðingar

Tilvísun

Áramótabrenna er grein sem finna má á Wikipediu.