ást
Íslenska
Nafnorð
ást (kvenkyn); sterk beyging
- [1] kærleikur
- Andheiti
- [1] hatur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] fá ást á einhverjum
- [1] fella ást til einhvers
- [1] festa ást á einhverjum
- [1] hafa ást á einhverjum
- [1] leggja ást við einhvern
- [1] takast með sér ástir
- Afleiddar merkingar
- [1] ástamök, ástarbréf, ástarkveðja, ástarljóð, ástarsaga, ástarsamband, ástfanginn, ástfólginn, ástkona, ástkær, ástríki, ástríkur, ástúð, ástúðlegur
- Dæmi
- [1] Ég sendi alla mína ást til þín.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ást“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ást “
Færeyska
Nafnorð
ást (kvenkyn)
- [1] ást
- Tilvísun