Íslenska


Fallbeyging orðsins „æðahimna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall æðahimna æðahimnan æðahimnur æðahimnurnar
Þolfall æðahimnu æðahimnuna æðahimnur æðahimnurnar
Þágufall æðahimnu æðahimnunni æðahimnum æðahimnunum
Eignarfall æðahimnu æðahimnunnar æðahimna æðahimnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

æðahimna (kvenkyn); veik beyging

[1] augnlæknisfræði: himna í augnbotni (fræðiheiti: tunica choroidea)
Orðsifjafræði
æða- og himna
Samheiti
æða
Sjá einnig, samanber
nethimna, sjóna

Þýðingar

Tilvísun

Æðahimna er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn346789