ískaldur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 31. ágúst 2012.

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ískaldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ískaldur ískaldari ískaldastur
(kvenkyn) ísköld ískaldari ísköldust
(hvorugkyn) ískalt ískaldara ískaldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ískaldir ískaldari ískaldastir
(kvenkyn) ískaldar ískaldari ískaldastar
(hvorugkyn) ísköld ískaldari ísköldust

Lýsingarorð

ískaldur

[1] kaldur sem ís
Orðsifjafræði
ís- og kaldur
Samheiti
[1] snjallkaldur, sárkaldur
Yfirheiti
[1] kaldur
Afleiddar merkingar
[1] ískuldi

Þýðingar

Tilvísun