Íslenska


Fallbeyging orðsins „ískuldi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ískuldi ískuldinn ískuldar ískuldarnir
Þolfall ískulda ískuldann ískulda ískuldana
Þágufall ískulda ískuldanum ískuldum ískuldunum
Eignarfall ískulda ískuldans ískulda ískuldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ískuldi (karlkyn); veik beyging

[1] mjög kalt veður, nepja
Yfirheiti
[1] kuldi
Samheiti
[1] nístingskuldi
Afleiddar merkingar
[1] ískaldur

Þýðingar

Tilvísun

Ískuldi er grein sem finna má á Wikipediu.