Íslenska


hvorugkyn:
Fallbeyging orðsins „ópus“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ópus ópusið ópus ópusin
Þolfall ópus ópusið ópus ópusin
Þágufall ópusi ópusinu ópusum ópusunum
Eignarfall ópuss ópussins ópusa ópusanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
karlkyn:
Fallbeyging orðsins „ópus“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ópus ópusinn ópusar ópusarnir
Þolfall ópus ópusinn ópusa ópusana
Þágufall ópus ópusnum ópusum ópusunum
Eignarfall ópuss ópussins ópusa ópusanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ópus (hvorugkyn) / (karlkyn); sterk beyging

[1] tónlist: stórvirki tónlistarmanns (skammstafað: op.)

Þýðingar

Tilvísun

Ópus er grein sem finna má á Wikipediu.