örn
Íslenska
Nafnorð
örn (karlkyn); sterk beyging
- [1] almennt: ránfugl af haukaætt
- [2] haförn (fræðiheiti: Haliaeetus albicilla)
- [3] Örninn: stjörnumerki
- Samheiti
- Yfirheiti
- Undirheiti
- [1] gammörn, gjallörn, gjálpörn, glymörn, gnýörn, gullörn, haförn, haukörn, hræörn, kafförn, skallörn, skálmörn, skassörn, steppuörn
- Dæmi
- [2] „Örninn er mjög átthagabundinn og er umráðasvæði hans, sem oftast er kallað óðal, mjög viðáttumikið.“ (Vísindavefurinn : Hvernig lifir haförninn á Íslandi?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
雕 ( diāo )
- Tilvísun
„Örn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „örn “
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „örn“