öryggisbelti

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „öryggisbelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öryggisbelti öryggisbeltið öryggisbelti öryggisbeltin
Þolfall öryggisbelti öryggisbeltið öryggisbelti öryggisbeltin
Þágufall öryggisbelti öryggisbeltinu öryggisbeltum öryggisbeltunum
Eignarfall öryggisbeltis öryggisbeltisins öryggisbelta öryggisbeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öryggisbelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Öryggisbelti eru belti sem eiga að koma í veg fyrir að eitthvað (t.d. maður, dýr eða hlutur) slasist (t.d. með því að falla) eða kastast burt. Beltin eru fest við örugga festingu á stöðugan hlut.
Undirheiti
[1] bílbelti

Þýðingar

Tilvísun

Öryggisbelti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öryggisbelti