úrsmiður
Íslenska
Nafnorð
úrsmiður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Úrsmiður er iðnaðarmaður sem viðheldur og gerir við biluð úr og klukkur. Úrsmíði er lögvernduð iðngrein.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Flestir íslenskir úrsmiðir hafa sótt nám á danska úrsmíðaskólann í Ringsted í Danmörku allt í allt 80 vikur.“ (Wikipedia : úrsmiður - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Úrsmiður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úrsmiður “