þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum
Íslenska
Málsháttur
þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum
- [1] þegar aðstæður versna fara jafnvel samherjar að snúast hver gegn öðrum
- Tilvísun
- [1] „Hrafninn eða krummi er kunnugri fugl en frá þurfi að segja og eins það að hann er ránfugl einhver sá mesti, og svo kveður ramt að því að sagt er að hann horfi ekki í að höggva augun úr öðrum nöfnum sínum þegar hann er hungraður og harðindi ganga, og þaðan er þessi orðsháttur upp kominn: „Þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum.“ Wikiheimild
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]