hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 20. mars 2018.

Íslenska


Málsháttur

hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum

[1] fólk af sama sauðahúsi gerir ekki hvort öðru illt
Dæmi
[1] „Enn þó hefði það verið enn meira athlægi, hefði þeir farið að kæra hvor annan; það var óbeinlínis að kæra sjálfan sig. Enn »hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum«, heldr sauðnum, sem er kominn ofan í og getr ekki varið sig.“ (Tímarit.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Tímarit.is: Yfirmenn og undirgefnir; grein í tímaritinu Iðunn 1885, bls. 114)
Sjá einnig, samanber
[1] þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum

Þýðingar