skammstöfun

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skammstöfun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skammstöfun skammstöfunin skammstafanir skammstafanirnar
Þolfall skammstöfun skammstöfunina skammstafanir skammstafanirnar
Þágufall skammstöfun skammstöfuninni skammstöfunum skammstöfununum
Eignarfall skammstöfunar skammstöfunarinnar skammstafana skammstafananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skammstöfun (kvenkyn); sterk beyging

[1] stytt framsetning á orði eða orðasambandi

Þýðingar

Tilvísun
[1] Skammstöfun er grein sem finna má á Wikipediu.
[1] Icelandic Online Dictionary and Readings „skammstöfun
[1] Íðorðabankinnskammstöfun