þilfar
Íslenska
Nafnorð
þilfar (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Þilfar eða dekk er á stærri skipum lárétt plata eða gólf sem liggur yfir skipsskrokknum öllum eða að hluta, ver áhöfn og farm fyrir veðri og vindum og er aðalvinnusvæði skipsins.
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] Á stærri skipum geta verið mörg þilför hvert upp af öðru líkt og hæðir í húsi. Sum þilför bera sérstök nöfn eftir því hvert hlutverk þeirra er.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þilfar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þilfar “