þingflokkur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þingflokkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þingflokkur þingflokkurinn þingflokkar þingflokkarnir
Þolfall þingflokk þingflokkinn þingflokka þingflokkana
Þágufall þingflokki þingflokknum þingflokkum þingflokkunum
Eignarfall þingflokks þingflokksins þingflokka þingflokkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þingflokkur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hópur þeirra meðlima stjórnmálaflokks sem eiga sæti á þingi.

Þýðingar

Tilvísun

Þingflokkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þingflokkur