Íslenska


Fallbeyging orðsins „þræll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þræll þrællinn þrælar þrælarnir
Þolfall þræl þrælinn þræla þrælana
Þágufall þræl/ þræli þrælnum þrælum þrælunum
Eignarfall þræls þrælsins þræla þrælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þræll (karlkyn); sterk beyging

[1] ófrjáls maður
Dæmi
[1] „Þrælar eru notaðir á skipum í framleiðslukeðjunni fyrir rækjur sem seldar eru í sumum helstu verslanakeðjum heims.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Haldið sem þrælum á fiskiskipum. 11.06.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Þræll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þræll