þvegill
Íslenska
Nafnorð
þvegill (karlkyn); sterk beyging
- [1] áhald notað við gólfþvott, svipað kústi með áfastri gólftusku
- Samheiti
- [1] moppa
- Dæmi
- [1] Hann dýfði þveglinum í sápuvatnið og renndi honum svo eftir gólfinu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þvegill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þvegill “