Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „þvermál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þvermál þvermálið þvermál þvermálin
Þolfall þvermál þvermálið þvermál þvermálin
Þágufall þvermáli þvermálinu þvermálum þvermálunum
Eignarfall þvermáls þvermálsins þvermála þvermálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

þvermál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fjarlægð milli skurðpunkta hrings með línu sem sker miðju hans
Sjá einnig, samanber
radíus

Þýðingar