þykkur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „þykkur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þykkur | þykkari | þykkastur |
(kvenkyn) | þykk | þykkari | þykkust |
(hvorugkyn) | þykkt | þykkara | þykkast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | þykkir | þykkari | þykkastir |
(kvenkyn) | þykkar | þykkari | þykkastar |
(hvorugkyn) | þykk | þykkari | þykkust |
Lýsingarorð
þykkur
- Orðsifjafræði
- norræna þykkr
- Undirheiti
- [1] þykkvaxinn
- [2] þykkviðri
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Þykkt svín.
- [2] Skógurinn er þykkur.
- [2] „Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur.“ (Snerpa.is : Fóstbræðra saga. Íslendingasaga)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „þykkur “