loft
Íslenska
Nafnorð
loft (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] andrúmsloft
- [2] himinn
- [3]
- [4]
- Framburður
- Samheiti
- [1] andrúmsloft
- [2] himinn
- [3] []
- [4] háaloft
- Orðtök, orðasambönd
- [1] standa út í loftið
- [1] taka eitthvað á loft
- [2] kasta einhverju upp í loftið
- [2] þykkt loft
- Afleiddar merkingar
- [1] loft-, lofta, loftárás, loftbelgur, loftbor, loftbrú, loftfar, loftfimleikar, loftgóður, lofthræddur, loftkastali, loftkenndur, loftkældur, loftlag, loftleið, loftleiðis, loftlína, loftnet, loftrás, loftræsting, loftsigling, loftskip, loftslag, loftsteinn, lofttegund, lofttóm, loftvarnir, loftþéttur, loftþrýstingur, loftþyngdarmælir
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Loft“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loft “