loft

Íslenska


Fallbeyging orðsins „loft“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loft loftið loft loftin
Þolfall loft loftið loft loftin
Þágufall lofti loftinu loftum loftunum
Eignarfall lofts loftsins lofta loftanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loft (hvorugkyn); sterk beyging

[1] andrúmsloft
[2] himinn
[3]
[4]
Framburður
IPA: [lɔf.t]
Samheiti
[1] andrúmsloft
[2] himinn
[3] []
[4] háaloft
Orðtök, orðasambönd
[1] standa út í loftið
[1] taka eitthvað á loft
[2] kasta einhverju upp í loftið
[2] þykkt loft
Afleiddar merkingar
[1] loft-, lofta, loftárás, loftbelgur, loftbor, loftbrú, loftfar, loftfimleikar, loftgóður, lofthræddur, loftkastali, loftkenndur, loftkældur, loftlag, loftleið, loftleiðis, loftlína, loftnet, loftrás, loftræsting, loftsigling, loftskip, loftslag, loftsteinn, lofttegund, lofttóm, loftvarnir, loftþéttur, loftþrýstingur, loftþyngdarmælir

Þýðingar

Tilvísun

Loft er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loft