Íslenska


Fallbeyging orðsins „þyrping“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þyrping þyrpingin þyrpingar þyrpingarnar
Þolfall þyrpingu þyrpinguna þyrpingar þyrpingarnar
Þágufall þyrpingu þyrpingunni þyrpingum þyrpingunum
Eignarfall þyrpingar þyrpingarinnar þyrpinga þyrpinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þyrping (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Undirheiti
[1] mannþyrping
Afleiddar merkingar
[1] þyrpast
Dæmi
...og þegar komið var þangað,sem pílviðir nokkrir stóðu í þyrpingu við skógarjaðarinn,..(H.C.Andersen)

Þýðingar

Tilvísun

Þyrping er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þyrping