𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃
Þessi grein inniheldur gotneska stafi. Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið. |
Gotneska
Gotnesk fallbeyging orðsins „𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
Nefnifall |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃 |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐍉𐍃 harjōs | ||||
Þolfall | 𐌷𐌰𐍂𐌹 hari |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐌰𐌽𐍃 harjans | ||||
Ávarpsfall | 𐌷𐌰𐍂𐌹 hari |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐍉𐍃 harjōs | ||||
Eignarfall | 𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃 harjis |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐌴 harjē | ||||
Þágufall | 𐌷𐌰𐍂𐌾𐌰 harja |
𐌷𐌰𐍂𐌾𐌰𐌼 harjam |
Nafnorð
𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃 (karlkyn); sterk beyging; flokkur:M(ja)
- [1] her
- Framburður
- Í latneska letrinu
- harjis, (fleirtala) harjōs
- Dæmi
- 2:13 𐌾𐌰𐌷 𐌰𐌽𐌰𐌺𐍃 𐍅𐌰𐍂𐌸 𐌼𐌹𐌸 𐌸𐌰𐌼𐌼𐌰 𐌰𐌲𐌲𐌹𐌻𐌰𐌿 𐌼𐌰𐌽𐌰𐌲𐌴𐌹 𐌷𐌰𐍂𐌾𐌹𐍃 𐌷𐌹𐌼𐌹𐌽𐌰𐌺𐌿𐌽𐌳𐌹𐍃 𐌷𐌰𐌶𐌾𐌰𐌽𐌳𐌰𐌽𐌴 𐌲𐌿𐌸 𐌾𐌰𐌷 𐌵𐌹𐌸𐌰𐌽𐌳𐌰𐌽𐌴: (Wikiheimild : Biblían á gotnesku)
- (í latneska letrinu)
- 2:13 jah anaks warþ miþ þamma aggilau managei harjis himinakundis hazjandane guþ jah qiþandane: (Wikiheimild : Biblían á gotnesku)
- (á íslensku)
- 2:13 Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: (Snerpa.is : Lúkasarguðspjall)
- Tilvísun