𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃

Þessi grein inniheldur gotneska stafi.
Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið.

Gotneska


Gotnesk fallbeyging orðsins „𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃“
Eintala Fleirtala
Nefnifall

𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃
nahts

𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃
nahts
Þolfall 𐌽𐌰𐌷𐍄
naht
𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃
nahts
Ávarpsfall 𐌽𐌰𐌷𐍄
naht
𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃
nahts
Eignarfall 𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃
nahts
𐌽𐌰𐌷𐍄𐌴
nahtē
Þágufall 𐌽𐌰𐌷𐍄
naht
𐌽𐌰𐌷𐍄𐌰𐌼
nahtam

Nafnorð

𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃 (kvenkyn); flokkur:F(samhljóðskennt rótarnafnorð)

[1] nótt
Framburður
IPA: [naxts], (fleirtala) IPA: [naxts]
Í latneska letrinu
nahts, (fleirtala) nahts
Dæmi
9:4 𐌹̈𐌺 𐍃𐌺𐌰𐌻 𐍅𐌰𐌿𐍂𐌺𐌾𐌰𐌽 𐍅𐌰𐌿𐍂𐍃𐍄𐍅𐌰 𐌸𐌹𐍃 𐍃𐌰𐌽𐌳𐌾𐌰𐌽𐌳𐌹𐌽𐍃 𐌼𐌹𐌺, 𐌿𐌽𐍄𐌴 𐌳𐌰𐌲𐍃 𐌹̈𐍃𐍄; 𐌵𐌹𐌼𐌹𐌸 𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃, 𐌸𐌰𐌽𐌴𐌹 𐌽𐌹 𐌼𐌰𐌽𐌽𐌰 𐌼𐌰𐌲 𐍅𐌰𐌿𐍂𐌺𐌾𐌰𐌽. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(í latneska letrinu)
9:4 ik skal waurkjan waurstwa þis sandjandins mik, unte dags ist; qimiþ nahts, þanei ni manna mag waurkjan. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(á íslensku)
9:4 Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er. Það kemur nótt, þegar enginn getur unnið. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Jóhannesarguðspjall)
Tilvísun

𐌽𐌰𐌷𐍄𐍃 er grein sem finna má á Wikipediu.