𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿

Þessi grein inniheldur gotneska stafi.
Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið.

Gotneska


Gotnesk fallbeyging orðsins „𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿“
Eintala Fleirtala
Nefnifall

𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿
faíhu

Þolfall 𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿
faíhu
Ávarpsfall 𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿
faíhu
Eignarfall 𐍆𐌰𐌹𐌷𐌰𐌿𐍃
faíháus
Þágufall 𐍆𐌰𐌹𐌷𐌰𐌿
faíháu

Nafnorð

𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿 (hvorugkyn); sterk beyging; flokkur:N(u)

[1]
[2] 𐍆, tuttugasti og þriðji bókstafurinn í gotneska stafrófinu
Framburður
IPA: [ˈɸɛhʊ]
Í latneska letrinu
faíhu
Dæmi
10:22 𐌹̈𐌸 𐌹̈𐍃 𐌲𐌰𐌷𐌽𐌹𐍀𐌽𐌰𐌽𐌳𐍃 𐌹̈𐌽 𐌸𐌹𐍃 𐍅𐌰𐌿𐍂𐌳𐌹𐍃 𐌲𐌰𐌻𐌰𐌹𐌸 𐌲𐌰𐌿𐍂𐍃; 𐍅𐌰𐍃 𐌰𐌿𐌺 𐌷𐌰𐌱𐌰𐌽𐌳𐍃 𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿 𐌼𐌰𐌽𐌰𐌲. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(í latneska letrinu)
10:22 iþ is gahnipnands in þis waurdis galaiþ gaurs; was auk habands faihu manag. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(á íslensku)
10:22 En hann varð dapur í bragði við þessi orð og fór burt hryggur, enda átti hann miklar eignir. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Markúsarguðspjall)
Tilvísun

𐍆𐌰𐌹𐌷𐌿 er grein sem finna má á Wikipediu.