Íslenska


Fallbeyging orðsins „-gengill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall -gengill -gengillinn -genglar -genglarnir
Þolfall -gengil -gengilinn -gengla -genglana
Þágufall -gengli -genglinum -genglum -genglunum
Eignarfall -gengils -gengilsins -gengla -genglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Viðliður

-gengill (karlkyn)

[1] viðliður: um göng
Orðsifjafræði
göng, ganga (sem gengur)
Afleiddar merkingar
[1] forgengill, staðgengill, svefngengill

Þýðingar

Tilvísun