Brot
Þýska
þýsk fallbeyging orðsins „Brot“ | ||||||
Eintala (Einzahl) |
Fleirtala (Mehrzahl) | |||||
Nefnifall (Nominativ) | Brot | Brote | ||||
Eignarfall (Genitiv) | Brots, Brotes | Brote | ||||
Þágufall (Dativ) | Brot, Brote | Broten | ||||
Þolfall (Akkusativ) | Brot | Brote | ||||
Nafnorð
Brot (hvorugkyn)
- brauð; mikilvæg grunnfæða sem búið er til með því að baka, gufusjóða eða steikja brauðdeig. Deigið er gert úr mjöli og vatni, en salti er yfirleitt bætt við auk lyftiefnis eins og lyftidufti eða geri. Brauð inniheldur auk þess oft krydd (t.d. kúmenfræ) og heil korn (t.d. sesamfræ eða valmúafræ).
- Orðsifjafræði
- Orðhlutar: Brot
- Framburður
- IPA: [bʁoːt]
Brot | flytja niður ›››
- Tilvísun