Íslenska


Fallbeyging orðsins „Brussel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Brussel
Þolfall Brussel
Þágufall Brussel
Eignarfall Brussel
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Brussel (kvenkyn)

[1] Höfuðborg bæði konungsríkisins Belgíu og Evrópusambandsins.
Orðsifjafræði
samsetning úr keltnesku orði „bruoc“ (fen, mýri) og latnesku-keltnesku orði „sella“ (kapella), sem þýðir líklega „kapella í mýri“
Samheiti
[1] Brusselborg


Tilvísun

Brussel er grein sem finna má á Wikipediu.