Eiffelturninn
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Eiffelturninn“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Eiffelturn | Eiffelturninn | —
|
—
| ||
Þolfall | Eiffelturn | Eiffelturninn | —
|
—
| ||
Þágufall | Eiffelturni | Eiffelturninum | —
|
—
| ||
Eignarfall | Eiffelturns | Eiffelturnsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Sérnafn
Eiffelturninn (karlkyn); sterk beyging
- [1] Eiffelturninn er turn úr járni á Champ de Mars París við hlið árinnar Signu. Er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. Turninn er nefndur eftir hönnuðinum, Gustave Eiffel og er frægur ferðamannastaður.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Eiffelturninn var byggður árið 1889 og er 324 metrar að hæð og vegur 7300 tonn. Mögulegt er að ganga hluta leiðarinnar upp í turninn, eða 1660 þrep, en taka verður lyftur til þess að komast á toppinn.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Eiffelturninn“ er grein sem finna má á Wikipediu.