Ersatz
Þýska
þýsk fallbeyging orðsins „Ersatz“ | ||||||
Eintala (Einzahl) |
Fleirtala (Mehrzahl) | |||||
Nefnifall (Nominativ) | der Ersatz | die Ersätze | ||||
Eignarfall (Genitiv) | des Ersatzes | der Ersätze | ||||
Þágufall (Dativ) | dem Ersatz | den Ersätzen | ||||
Þolfall (Akkusativ) | den Ersatz | die Ersätze | ||||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
Ersatz (karlkyn);
- [1] staðgengill (einstaklingur sem kemur í staðinn fyrir einhvern)
- [2] varahlutur (aukahlutur fyrir bíla, tæki o.fl. þegar upprunalegi íhluturinn bilar)
- [3] skaðabætur (peningabætur ætluðu að koma tjónþola aftur í þá fjárhagsstöðu sem hann var í áður en tjónið varð)
- Orðsifjafræði
- Orðhlutar: Er·satz, (fleirtala): Er·sät·ze
- Framburður
Ersatz | flytja niður ››› |
Ersätze | flytja niður ››› |
- Samheiti
- [1] Vertretung
- [2] Ersatzteil
- [3] Schadenersatz
- Tilvísun
- [*] Duden online Wörterbuch „Ersatz“