Jónsmessa
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Jónsmessa“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Jónsmessa | Jónsmessan | —
|
—
| ||
Þolfall | Jónsmessu | Jónsmessuna | —
|
—
| ||
Þágufall | Jónsmessu | Jónsmessunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | Jónsmessu | Jónsmessunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
Jónsmessa (kvenkyn); veik beyging
- [1] kristinn fæðingarhátíð Jóhannesar skírara og ber upp á 24. júní
- Orðsifjafræði
- [1] Jóns-messa
- Til eru ritaðar heimildir um að skrifa nafn Jóhannesar skírara Jón eða Jóan skírari eða baptisti og þaðan er heitið Jónsmessa, frekar en Jóhannesarmessa komið.
- Samheiti
- [1] jónsvaka
- Undirheiti
- [1] jónsmessunótt
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jónsmessa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Jónsmessa “