Jörðin

2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. apríl 2019.

Íslenska


Nafnorð

Jörðin (kvenkyn); sterk beyging

[1] stjörnufræði: jörð er þriðja reikistjarna frá sólu.
Dæmi
[1] „Þyngdartog tungls og sólar á Jörðina valda sjávarföllum á Jörðinni og sjávarföllin valda því að smám saman hægir á snúningi Jarðar og tunglið fjarlægist.“ (Sævar Helgi Bragason (2010). Jörðin. Snið:!!Sævar Helgi Bragason (2010). Jörðin.: Stjörnufræðivefurinn, sótt: 10. apríl 2019)

Tákn

[1]: 🜨,

Þýðingar

Tilvísun

Jörðin er grein sem finna má á Wikipediu.