jörð

Sjá einnig: Jörð, jord

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jörð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jörð jörðin jarðir jarðirnar
Þolfall jörð jörðina jarðir jarðirnar
Þágufall jörð jörðinni jörðum jörðunum
Eignarfall jarðar jarðarinnar jarða jarðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jörð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Stjörnufræði: 3. reikistjarna, Jörðin
[2] yfirborð jarðar
[3] jarðvegur
[4] bújörð
Samheiti
[1] hnöttur


Dæmi
[1] „Nýfundin pláneta getur veitt okkur innsýn í þau ömurlegu örlög sem bíða jarðarinnar eftir nokkra milljarða ára.“ (DV.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#DV.is: Nýfundin pláneta veitir innsýn í ömurleg örlög jarðarinnar. Kristján Kristjánsson. 8. apríl 2019)

Þýðingar

Tilvísun

Jörð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jörð