jörð
Íslenska
Nafnorð
jörð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Stjörnufræði: 3. reikistjarna, Jörðin
- [2] yfirborð jarðar
- [3] jarðvegur
- [4] bújörð
- Samheiti
- [1] hnöttur
- Dæmi
- [1] „Nýfundin pláneta getur veitt okkur innsýn í þau ömurlegu örlög sem bíða jarðarinnar eftir nokkra milljarða ára.“ (DV.is : Nýfundin pláneta veitir innsýn í ömurleg örlög jarðarinnar. Kristján Kristjánsson. 8. apríl 2019)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jörð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jörð “