Kópavogur
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Kópavogur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Kópavogur | Kópavogurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | Kópavog | Kópavoginn | —
|
—
| ||
Þágufall | Kópavogi | Kópavognum | —
|
—
| ||
Eignarfall | Kópavogs | Kópavogsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Örnefni
Kópavogur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Kópavogur er sveitarfélag á höfuðborgarsvæði Íslands á milli Garðabæjar og Reykjavíkur
- [2] vogur sem liggur á milli Kársness í Kópavogi að norðan og Arnarness í Garðabæ að sunnan
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] Kópavogsbær
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kópavogur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „Kópavogur“