Svaðilför

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 2. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Svaðilför“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svaðilför svaðilförin svaðilfarir svaðilfarirnar
Þolfall svaðilför svaðilförina svaðilfarir svaðilfarirnar
Þágufall svaðilför svaðilförinni svaðilförum svaðilförunum
Eignarfall svaðilfarar svaðilfararinnar svaðilfara svaðilfaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svaðilför (kvenkyn); sterk beyging

[1] erfið ferð, hættuför
Orðsifjafræði
svaðil- för
Samheiti
[1] hrakningar, glæfraför

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Svaðilför