Vesturálfa
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Vesturálfa“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Vesturálfa | Vesturálfan | —
|
—
| ||
Þolfall | Vesturálfu | Vesturálfuna | —
|
—
| ||
Þágufall | Vesturálfu | Vesturálfunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | Vesturálfu | Vesturálfunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Örnefni
Vesturálfa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Ameríka (einkum Norður-Ameríka)
- [2] Vestur-Evrópa
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] Vesturheimur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Vesturálfa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Vesturálfa “