Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðför“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðför aðförin aðfarir aðfarirnar
Þolfall aðför aðförina aðfarir aðfarirnar
Þágufall aðför aðförinni aðförum aðförunum
Eignarfall aðfarar aðfararinnar aðfara aðfaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðför (kvenkyn)

[1] árás
[1a] einnig í lögfræði: fullnusta eða framkvæmd dóms eða ákvörðunar yfirvalds.
[2] í fleirtölu: atferli
Samheiti
[1] aðfarargerð

Þýðingar

Tilvísun

Aðför er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðför