Íslenska


Fallbeyging orðsins „aðili“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aðili aðilinn aðilar/ aðiljar aðilarnir/ aðiljarnir
Þolfall aðila/ aðilja aðilann/ aðiljann aðila/ aðilja aðilana/ aðiljana
Þágufall aðila/ aðilja aðilanum/ aðiljanum aðilum/ aðiljum aðilunum/ aðiljunum
Eignarfall aðila/ aðilja aðilans/ aðiljans aðila/ aðilja aðilanna/ aðiljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aðili (karlkyn); veik beyging

[1] Hlutaðeigandi, sá sem á hlut að máli
Sjá einnig, samanber
aðild

Þýðingar

Tilvísun

Aðili er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aðili