Íslenska


Fallbeyging orðsins „aftaka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aftaka aftakan aftökur aftökurnar
Þolfall aftöku aftökuna aftökur aftökurnar
Þágufall aftöku aftökunni aftökum aftökunum
Eignarfall aftöku aftökunnar aftaka aftakanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aftaka (kvenkyn); veik beyging

[1] aflífun manneskju við formlegar aðstæður
[2] í fleirtölu: slæmt veður
Framburður
IPA: [af.tʰaːkʰa]
Orðtök, orðasambönd
[1] aftaka án dóms og laga
Afleiddar merkingar
[1] aftökupallur
[2] aftakaveður

Þýðingar

Tilvísun

Aftaka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „aftaka