alfræðiorðabók

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alfræðiorðabók“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alfræðiorðabók alfræðiorðabókin alfræðiorðabækur alfræðiorðabækurnar
Þolfall alfræðiorðabók alfræðiorðabókina alfræðiorðabækur alfræðiorðabækurnar
Þágufall alfræðiorðabók alfræðiorðabókinni alfræðiorðabókum alfræðiorðabókunum
Eignarfall alfræðiorðabókar alfræðiorðabókarinnar alfræðiorðabóka alfræðiorðabókanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alfræðiorðabók (karlkyn); sterk beyging

[1] alfræðibók
Samheiti
[1] alfræðibók, alfræðirit
Dæmi
[1] „Alfræðiorðabókin Wikipedia verður með öllu óaðgengileg á morgun.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Barist gegn netfrumvörpum. 18.01.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Alfræðiorðabók er grein sem finna má á Wikipediu.