alheimur
Íslenska
Fallbeyging orðsins „alheimur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | alheimur | alheimurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | alheim | alheiminn | —
|
—
| ||
Þágufall | alheimi | alheiminum | —
|
—
| ||
Eignarfall | alheims | alheimsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
alheimur (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Er alheimurinn endalaus?“ (Vísindavefurinn : Er alheimurinn endalaus? Ef ekki, hvar eru þá mörkin og hvað er hinumegin?)
- [1] „Hvar endar alheimurinn og hvað er hann stór?“ (Vísindavefurinn : Hvar endar alheimurinn og hvað er hann stór?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Alheimur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alheimur “