Íslenska


Fallbeyging orðsins „andarnefja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall andarnefja andarnefjan andarnefjur andarnefjurnar
Þolfall andarnefju andarnefjuna andarnefjur andarnefjurnar
Þágufall andarnefju andarnefjunni andarnefjum andarnefjunum
Eignarfall andarnefju andarnefjunnar andarnefja andarnefjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

andarnefja (kvenkyn); veik beyging

[1] allstór tannhvalur (fræðiheiti: Hyperoodon ampullatus), álíka stór og hrefna

Þýðingar

Tilvísun

Andarnefja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andarnefja
Íðorðabankinn441755