Íslenska


Fallbeyging orðsins „apríkósa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall apríkósa apríkósan apríkósur apríkósurnar
Þolfall apríkósu apríkósuna apríkósur apríkósurnar
Þágufall apríkósu apríkósunni apríkósum apríkósunum
Eignarfall apríkósu apríkósunnar apríkósa apríkósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

apríkósa (kvenkyn); veik beyging

[1] ávöxtur (fræðiheiti: Prunus armeniaca)
Orðsifjafræði
arabíska: al-barquq eða latneska persica praecocia - bráðþroska ferskja

Þýðingar

Tilvísun

Apríkósa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „apríkósa