Íslenska


Fallbeyging orðsins „athygli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall athygli athyglin
Þolfall athygli athyglina
Þágufall athygli athyglinni
Eignarfall athygli athyglinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

athygli (kvenkyn); sterk beyging

[1] eftirtekt
Orðtök, orðasambönd
[1] beina athygli einhvers að einhverju
[1] hlusta með óskiptri athygli
[1] vekja athygli á einhverju
Dæmi
[1] „Dr. David Dosa læknir við heimilið og aðstoðarprófessor við Brown háskólann vakti fyrst athygli á Óskari með grein sem hann skrifaði um hann í læknaritið New England Journal of Medicine árið 2007.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Kötturinn sem heilsar dauðanum)

Þýðingar

Tilvísun

Athygli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „athygli