Sjá einnig: auðna

Íslenska


Fallbeyging orðsins „auðn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall auðn auðnin auðnir auðnirnar
Þolfall auðn auðnina auðnir auðnirnar
Þágufall auðn auðninni auðnum auðnunum
Eignarfall auðnar auðnarinnar auðna auðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

auðn (kvenkyn); sterk beyging

[1] óbyggð, öræfi
[2] eyðimörk
Samheiti
[1] óbyggð, öræfi
[2] eyðimörk
Sjá einnig, samanber
auður
andleg auðn
leggja eitthvað í auðn

Þýðingar

Tilvísun

Auðn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „auðn
Íðorðabankinn375060