augasteinn
Íslenska
Nafnorð
augasteinn (karlkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [1]
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] „Augasteinn er linsa augans. Hann er glær og brýtur ljósgeisla þannig að þeir falli á sjónu.“ (Vísindavefurinn : Úr hverju er augað?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Augasteinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „360320“