Íslenska


Fallbeyging orðsins „axlaband“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall axlaband axlabandið axlabönd axlaböndin
Þolfall axlaband axlabandið axlabönd axlaböndin
Þágufall axlabandi axlabandinu axlaböndum axlaböndunum
Eignarfall axlabands axlabandsins axlabanda axlabandanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

axlaband (hvorugkyn); sterk beyging

[1] burðarband yfir aðra öxlina
[2] FT: burðarbönd yfir báðar axlir til að halda uppi buxum
Orðsifjafræði
[2] öxl og band
Samheiti
[1] léttaband, upphald

Þýðingar

Tilvísun

Axlaband er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „axlaband