Íslenska


Fallbeyging orðsins „bænaturn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bænaturn bænaturninn bænaturnar bænaturnarnir
Þolfall bænaturn bænaturninn bænaturna bænaturnana
Þágufall bænaturni bænaturninum bænaturnum bænaturnunum
Eignarfall bænaturns bænaturnsins bænaturna bænaturnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

bænaturn (karlkyn); sterk beyging

[1] turn íslamskra bænahúsa
Orðsifjafræði
bæna- og turn

Þýðingar

Tilvísun

Bænaturn er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn319747